Gefur til kynna hvort verðið á þjónustulínunni var leiðrétt sjálfkrafa eða handvirkt. Leiðrétta gildið í reitnum merkir að þjónustuverðsleiðrétting í línunni var framkvæmd sjálfvirkt. Ef staðan er stillt á Breytt merkir það að notandi breytti upphæðum þjónustuverðsleiðréttinga handvirkt.

Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum Staða verðleiðréttingar í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar sem er bókuð. Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Ábending

Sjá einnig