Inniheldur ábyrgðarafsláttarprósentuna sem gildir fyrir vöru eða forða í þessari þjónustuvörulínu. Ábyrgðarafsláttarprósenta á ekki við ef línutegundin er Autt, Kostnaður eða Fjárhagsreikningur.
Kerfið afritar virðið úr reitnum Ábyrgðarafsláttar% í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar sem er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |