Inniheldur númer ţjónustuvörunnar sem ţjónustulínan tengist.
Kerfiđ afritar gildiđ úr reitnum Nr. ţjónustuvöru úr ţjónustuvörulínunni.
Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits handvirkt. Til ađ skođa lista yfir allar vörur í ţjónustuvörulínunum er smellt á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |