Tilgreinir tegund reiknings sem mótfærslur eru bókaðar á fyrir bókaða þjónustuafhendingu.

Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum Tegund mótreiknings í töflunni Þjónustuhaus þegar afhendingin er bókuð.

Tegund mótreiknings er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig