Inniheldur kóta flutningsmátans sem er notaður fyrir afhendingu á vörum í þjónustupöntuninni.

Kerfið afritar flutningsmátann eftir reitnum Flutningsmáti í haus þjónustupöntunarinnar sem á að bóka.

Ekki er hægt að breyta flutningsmátakótanum þegar afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig