Tilgreinir forgang bókuðu þjónustupöntunarinnar. Valkostirnir eru þrír: Lítill, Miðlungs og Mikill. 

Kerfið afritar gildið úr reitnum Forgangur í töflunni Þjónustuhaus. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig