Inniheldur prósentutölu greiðsluafsláttar sem er veittur ef viðskiptamaður greiðir fyrir dagsetninguna sem tilgreind er í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.
Kerfið afritar afsláttarprósentuna úr reitnum Greiðsluafsl.% í þjónustuhausnum.
Ekki er hægt að breyta greiðsluafsláttarprósentu þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |