Inniheldur daginn sem afhending fellur í gjalddaga. Kerfið notar gjalddagann til að finna viðskiptamenn með gjaldfallna reikninga.

Dagsetningin er afrituð úr reitnum Gjalddagi í þjónustuhausnum.

Ekki er hægt að breyta gjalddaganum í bókuðu afhendingunni.

Ábending

Sjá einnig