Inniheldur sendist-til kóti þjónustuvörunnar sem tilheyrir þjónustusamningnum eða þjónustupöntuninni.

Ef þjónustuvaran er ekki með eigin sendist-til kóta úthlutaðan er sendist-til kóti þjónustuhaussins notaður.

Þessi eiginleiki gerir kleift að velja mismunandi sendist-til kóta fyrir hverja þjónustuvöru.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í þessum reit þar sem þegar er búið að bóka þjónustuvörulínuna.

Ábending

Sjá einnig