Inniheldur fjölda virkra eða lokinna forðaúthlutana fyrir þjónustuvöruna.

Kerfið afritar gildið úr reitnum Fj. virkra/lokinna úthlutana í töflunni Þjónustuvörulína. Ekki er hægt að breyta gildinu í bókuðu afhendingunni.

Ábending

Sjá einnig