Inniheldur kóta flokksins sem þjónustuvaran á línunni tilheyrir. Þjónustuvöruflokkar eru notaðir til að flokka vörur eða þjónustuvörur sem tengjast í gegnum viðgerð eða viðhald. Hægt er að úthluta sjálfgefnum gildum (t.d. samningsafsláttarprósentu og svartíma) á þjónustuvörur sem tilheyra flokknum.

Kerfið afritar kótann sjálfvirkt úr reitnum Þjónustuvöruflokkskóti í þjónustuvörulínu bókaðrar pöntunar.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig