Inniheldur númer lánsbúnaðarins sem hefur verið lánaður viðskiptamanninum til að skipta út þessari þjónustuvöru á bókuðu þjónustupöntuninni.

Kerfið afritar númerið úr reitnum Nr. lánshlutar í töflunni Þjónustuvörulína. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig