Inniheldur dagsetninguna þegar ábyrgð varahluta þjónustuvörunnar tekur gildi.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr reitnum Upph.dags. ábyrgðar (varahl.) í töflunni Þjónustuvörulína þegar afhendingin er bókuð. Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits þar sem þegar er búið að bóka þjónustupöntunina.

Ábending

Sjá einnig