Inniheldur áætlaðan tíma sem líður þar til þjónustan við þjónustuvöruna hefst, þ.e., hversu margar klukkustundir líða frá því að þjónustupöntunin er stofnuð þar til viðgerðarstaða þjónustuvörunnar breytist úr Byrjun í Í vinnslu.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr töflunni Þjónustusamningslína þegar samningurinn eða samningstilboðið er skráð. Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustusamningurinn eða samningstilboðið hefur þegar verið skráð.

Ábending

Sjá einnig