Inniheldur kóta staðlaða textans sem kerfið prentar á þjónustureikninga fyrir þennan skráða þjónustusamning til að skýra viðskiptamanninum frá því að verð hafi verið uppfærð fyrir samninginn.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr töflunni Haus þjónustusamnings þegar samningurinn eða samningstilboðið er skráð.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustusamningurinn eða samningstilboðið hefur þegar verið skráð.

Ábending

Sjá einnig