Inniheldur nafn viðskiptamannsins á aðsetrinu þar sem þjónustuvörurnar í skráða samningnum eða samningstilboðinu eru staðsettar.

Kerfið afritar þessar upplýsingar úr töflunni Haus þjónustusamnings þegar samningurinn eða samningstilboðið er skráð.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustusamningurinn eða samningstilboðið hefur þegar verið skráð.

Ábending

Sjá einnig