Inniheldur tegund breytinga á þjónustusamningnum. Eftirfarandi valkostir eru í boði: Línu bætt við, Línu eytt, Samningur undirritaður, Hætt við samning, Handvirk uppfærsla og Verð uppfærð.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Línu bætt við | Samningslínu var bætt við samninginn. |
Línu eytt | Samningslínu var eytt úr samningnum. |
Samningur undirritaður | Samningstilboðinu var breytt í þjónustusamning. |
Hætt við samning | Hætt var við samninginn. |
Handvirk uppfærsla | Árlegu upphæðinni var breytt handvirkt. |
Verðuppfærsla | Árlegu upphæðinni var breytt með því að keyra Uppfæra samningsverð keyrsluna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |