Inniheldur tungumálakóta fyrir reikningsfćrsluviđskiptamanninn.

Kerfiđ afritar kótann sjálfvirkt úr töflunni Viđskiptamađur ţegar reiturinn Reikn.fćrist á viđskm. er fylltur út.

Međ tungumálakótanum er hćgt ađ rita texta í ţjónustulínur á tungumáli viđkomandi viđskiptamanns. Ţegar ađgerđin Setja inn lengdan texta er keyrđ í ţjónustulínu notar kerfiđ tungumálakótann til ađ athuga hvort ţýđing á textanum sé til á viđkomandi tungumáli. Ef svo er notar kerfiđ ţýđinguna sjálfkrafa til ađ skipta út textanum í ţjónustulínunni.

Ábending

Sjá einnig