Inniheldur reikningstímabil ţjónustusamningsins. Valkostirnir eru sex:
-
Mánuđur
-
Tveir mánuđir
-
Fjórđungur
-
Hálft ár
-
Ár
-
Ekkert
Til dćmis ef valin eru tveggja mánađa skil reikningsfćrir kerfiđ ţjónustusamninginn sjálfkrafa á tveggja mánađa fresti ţegar keyrslan Stofna samningsreikninga er framkvćmd.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |