Inniheldur efni breytta reitsins áđur en breytingin á sér stađ.
Ţegar ákveđnum reitum er breytt í töflunni Ţjónustusamningur, Ţjónustuvörur eđa Samnings/ţjónustuafsláttur afritar kerfiđ gamla efni breytta reitsins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |