Inniheldur ţann hluta samningsins sem var breytt. Valkostirnir eru ţrír: Haus, Lína og Afsláttur.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Haus | Breytingin átti sér stađ í töflunni Ţjónustusamningur. |
Lína | Breytingin átti sér stađ í töflunni Ţjónustuvörur, á ţjónustuvöru í samningslínu. |
Afsláttur | Breytingin átti sér stađ í töflunni Samnings/ţjónustuafsláttur. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |