Tilgreinir að í næsta skipti sem samningurinn er reikningsfærður prentar kerfið á þjónustureikninginn verðaukningartextann fyrir kótann sem tilgreindur er í reitnum Kóti verðhækkunar á reikningi og skýrir þannig viðskiptamanninum frá því að verð hafi verið uppfærð fyrir samninginn síðan hann var reikningsfærður síðast.

Þegar verðuppfærsla er keyrð fyrir þjónustusamning setur kerfið sjálfkrafa gátmerki í þennan reit. Þegar samningurinn hefur verið reikningsfærður fjarlægir kerfið gátmerkið sjálfkrafa úr þessum reit.

Ábending

Sjá einnig