Tilgreinir að í næsta skipti sem samningurinn er reikningsfærður prentar kerfið á þjónustureikninginn verðaukningartextann fyrir kótann sem tilgreindur er í reitnum Kóti verðhækkunar á reikningi og skýrir þannig viðskiptamanninum frá því að verð hafi verið uppfærð fyrir samninginn síðan hann var reikningsfærður síðast.
Þegar verðuppfærsla er keyrð fyrir þjónustusamning setur kerfið sjálfkrafa gátmerki í þennan reit. Þegar samningurinn hefur verið reikningsfærður fjarlægir kerfið gátmerkið sjálfkrafa úr þessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |