Inniheldur stöðu þjónustusamningsins eða samningstilboðsins. Valkostirnir eru þrír: <Auður>, Undirritaður og Hætt við.

Reitur Lýsing

<Auður>

Gefur til kynna almenna stöðu samningstilboðs.

Undirritað

Gefur til kynna almenna stöðu þjónustusamnings sem viðskiptamaðurinn hefur samþykkt og undirritað. Undirrituð staða er færð sjálfkrafa í reitinn Staða þegar samningstilboði er breytt í þjónustusamning.

Hætt við

Gefur til kynna stöðu samningstilboðs eða þjónustusamnings sem hætt hefur verið við.

Ábending

Sjá einnig