Inniheldur tegund samningsins. Valkostirnir eru tveir: Samningur eða Tilboð.
-
Samningur skal merkja samkomulag milli fyrirtækisins og viðskiptamannsins sem tilgreinir umfang og skilmála þjónustuskuldbindingarinnar.
-
Tilboð er undanfari þjónustusamnings. Með tilboði gerir fyrirtækið viðskiptamanni tilboð. Með tilboði gerir fyrirtækið viðskiptamanninum tilboð sem hann þarf að samþykkja áður en því er breytt í þjónustusamning.
Forritið fyllir þennan reit sjálfkrafa út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |