Tilgreinir stöðu samningsins. Valkostirnir eru þrír:
Reitur | Lýsing |
---|---|
<Auður> | Enginn samningur er til. |
Undirritað | Samningurinn hefur verið undirritaður. |
Hætt við | Hætt var við samninginn. |
Reiturinn er notaður í innri vinnslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |