Inniheldur dagsetningu síðasta þjónustutilviks fyrir þessa þjónustuvöru. Kerfið afritar dagsetninguna úr reitnum Lokadagsetning í haus viðkomandi þjónustupöntunar þegar hún er bókuð. Ef reiturinn er auður afritar kerfið dagsetninguna úr reitnum Bókunardags.

Ábending

Sjá einnig