Tilgreinir úthlutanir á sérþekkingu til forða, þjónustuvöruflokka og vara.

Ef vara þarfnast þjónustu af hálfu forða með tiltekna þekkingu verður að úthluta vörunni forðaþekkingu.

Fylla ætti út reitinn Sérþekking forða - Valkostir í glugganum Þjónustukerfisgrunnur til að stilla hvernig kerfið greinir sérþekkingu þegar forða er úthlutað á þjónustuvörur.

Þegar forða, vörum og þjónustuvöruflokkum hefur verið úthlutað þekkingu er hægt að sjá hvaða forði búi yfir nægri þekkingu til að þjónusta þjónustuvöruna þegar henni er úthlutað forða. Í reitnum Með sérþekkingu í glugganum Forði til ráðst. (þjónusta) er gátmerki ef forðinn býr yfir nægri þekkingu til að þjónusta þjónustuvöruna sem verið er að úthluta.

Sjá einnig