Tilgreinir hvernig forritið á að bera kennsl á forðaþekkingu í fyrirtækinu þegar forða er úthlutað til þjónustuvara. Valkostirnir eru þrír: Sýndur kóti, Sýnd viðvörun og Ekki notað.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sýndur kóti | Gefur til kynna hvort forði sé búinn undir eða ekki búinn undir þjónustu við þjónustuvöruna í glugganum Forði til ráðstöfunar. |
Sýnd viðvörun | Gefur til kynna hvort forði sé búinn undir eða ekki búinn undir þjónustu við þjónustuvöruna í glugganum Forði til ráðstöfunar. Sýnd er viðvörun ef forða er úthlutað til þjónustuvöru sem þarfnast þekkingar sem forðinn býr ekki yfir. |
Ekki notað | Sérþekking forða er ekki auðkennd. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |