Inniheldur lands-/svæðiskóta viðskiptamannsins sem á þjónustuvöruna. Lands-/svæðiskótar og aðseturssnið birtast í glugganum Lönd/svæði þegar smellt er á reitinn.
Kerfið fyllir sjálfkrafa út reitinn þegar númer viðskiptamanns er fært inn á þjónustuvöruspjaldinu.
Kerfið notar lands-/svæðiskótann til að búa til aðseturssnið viðskiptamannsins (póstnúmer, bær, sýsla og aðsetur tengiliðar) í skjölum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |