Inniheldur stöðu þjónustuvörunnar. Valkostirnir eru fimm: <Auður>, Eigin þjónustuvara, Uppsett, Uppsett til bráðabirgða og Gallað.
Reitur | Lýsing |
---|---|
<Auður> | Merkir að engin staða sé tilgreint. |
Eigin þjónustuvara | Gefur til kynna að fyrirtækið eigi þjónustuvöruna. |
Uppsett | Gefur til kynna að þjónustuvaran er uppsett hjá viðskiptamanni. Kerfið velur þennan kost þegar ný þjónustuvara er stofnuð. |
Uppsett til bráðabirgða | Gefur til kynna að þjónustuvaran er uppsett tímabundið hjá viðskiptamanni. |
Gallað | Gefur til kynn að þjónustuvaran er gölluð. Kerfið velur þennan kost þegar skipt er um þjónustuvöru. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |