Inniheldur stöðu þjónustuvörunnar. Valkostirnir eru fimm: <Auður>, Eigin þjónustuvara, Uppsett, Uppsett til bráðabirgða og Gallað.

Reitur Lýsing

<Auður>

Merkir að engin staða sé tilgreint.

Eigin þjónustuvara

Gefur til kynna að fyrirtækið eigi þjónustuvöruna.

Uppsett

Gefur til kynna að þjónustuvaran er uppsett hjá viðskiptamanni. Kerfið velur þennan kost þegar ný þjónustuvara er stofnuð.

Uppsett til bráðabirgða

Gefur til kynna að þjónustuvaran er uppsett tímabundið hjá viðskiptamanni.

Gallað

Gefur til kynn að þjónustuvaran er gölluð. Kerfið velur þennan kost þegar skipt er um þjónustuvöru.

Ábending

Sjá einnig