Tilgreinir forgangsstig valkosta fyrir stöðu þjónustupöntunarinnar. Valkostir fyrir þjónustupöntunarstöðu eru fjórir og forgangsstigin eru fjögur.
Þjónustupöntunarstaðan sýnir viðgerðarstöðu allra þjónustuvara í þjónustupöntuninni. Til þess að kerfið uppfæri þjónustupöntunarstöðu verður að tilgreina forgangsstig hvers valkosts í þjónustupöntunarstöðu.