Tilgreinir samband milli bilanakóta og úrlausnarkóta í fyrirtækinu. Í töflunni eru úrlausnarkótar sem notaðir eru fyrir sérstakar samsetningar bilunar- einkenna- og bilunarsvæðiskóta fyrir hvern þjónustuvöruflokk.
Hægt er að setja upp sambönd milli villukóta og úrlausnarkóta í glugganum Tengsl bilunar/úrlausnarkóta.
Einnig er hægt að láta kerfið setja inn sambönd milli bilanakóta og úrlausnarkóta samkvæmt kótunum sem hafa verið valdir fyrir þjónustuvörur í bókuðum þjónustupöntunum.