Tilgreinir kóta sem bera kennsl á einkenni galla í ţjónustuvörum. Til dćmis virkar ekki, stig, gćđi, hávađi og svo framvegis.
Einkennakótum er, ásamt bilanasvćđakótum, úthlutađ á mismunandi bilanakóta. Ţessir ţrír kótar mynda grunn bilanatilkynninga í kerfishlutanum Ţjónustukerfi.
Notandi tilgreinir hvort nota á einkennakóta međ ţví ađ velja stig bilanatilkynninga í glugganum Ţjónustukerfisgrunnur.
Ţegar einkennakótar hafa veriđ settir upp er hćgt ađ úthluta ţeim til ţjónustuvara í glugganum Ţjónustuvörublađ.