Tilgreinir hvort bókun reiknings sem er stofnaður handvirkt leiðir til stofnunar bókaðrar afhendingar, til viðbótar bókuðum reikningi.
Ef reiturinn er hafður auður stofnar forritið aðeins bókað reikningsskjal þegar bókað er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |