Tilgreinir staðsetningu merkis fyrirtækisins í bréfum og skjölum sem send eru í þess nafni, t.d. þjónustureikningum og þjónustuafhendingum.
Hægt er að ákveða staðsetningu táknmyndarinnar með því að velja reitinn og velja einn af fjórum kostum: Engin táknmynd, Vinstri, Miðja, Hægri.
Sjálfgefinn valkostur fyrir reitinn er Engin táknmynd.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |