Tilgreinir hvernig forritið á að bera kennsl á þjónustusvæði í fyrirtækinu þegar forða er úthlutað til þjónustuvara. Valkostirnir eru: Sýndur kóti, Sýnd viðvörun og Ekki notað.

Reitur Lýsing

Sýndur kóti

Gefur til kynna hvort forðinn sé staðsettur á sama þjónustusvæði og viðskiptamaðurinn í glugganum Forði til ráðstöfunar.

Sýnd viðvörun

Gefur til kynna hvort forðinn sé staðsettur á sama þjónustusvæði og viðskiptamaðurinn í glugganum Forði til ráðstöfunar. Einnig er sýnd viðvörun þegar forða er úthlutað til þjónustuvöru sem tilheyrir viðskiptamanni sem er ekki á sama svæði og forðinn.

Ekki notað

Þjónustusvæði eru ekki tilgreind.

Ábending

Sjá einnig