Inniheldur kóta staðlaða textans sem kerfið færir inn í reitinn Lýsing í línunni í samningskreditreikningi. Þessi texti hefur að geyma kostnaðarupplýsingarnar um þjónustulínurnar sem stofnaðar eru í þessum kreditreikningi.

Kerfið bætir númeri þjónustuvörunnar við staðlaða textann. Ef þessi reitur er ekki með textakóta valinn færir kerfið inn textann „Þjónustuvara:“ í reitinn Lýsing og síðan númer þjónustuvörunnar.

Ábending

Sjá einnig