Inniheldur kóta staðlaða textans sem kerfið færir inn í reitinn Lýsing í línunni í samningsreikningi. Þessi texti tilgreinir tímabilið sem reikningsfærsla þjónustusamninga nær yfir. Kerfið bætir dagsetningum tímabilsins við staðlaða textann. Ef þessi reitur er ekki með textakóta færir kerfið eingöngu inn dagsetningar tímabilsins sem er í reitnum Lýsing.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |