Tilgreinir hvort þjónustusamningurinn eða samningstengda þjónustupöntunin hafi verið greidd fyrirfram eða ekki. Gátmerki í þessum reit sýnir að svo hafi verið en auður reitur að ekki hafi verið greitt fyrirfram.

Innihaldi reitanna er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig