Tilgreinir hvort þjónustusamningurinn eða samningstengda þjónustupöntunin hafi verið greidd fyrirfram eða ekki. Gátmerki í þessum reit sýnir að svo hafi verið en auður reitur að ekki hafi verið greitt fyrirfram.
Innihaldi reitanna er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |