Tilgreinir að vörur, forði eða kostnaður á opnu þjónustulínunni sé söluskattsskyldur.
Kerfið afritar gildið í reitinn sjálfvirkt úr reitnum Skattskylt í þjónustuhausnum.
Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefna gildið á ekki við.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |