Inniheldur kóta skattsvæðis viðskiptamanns.

Þegar ný þjónustulína er stofnuð afritar kerfið kótann sjálfvirkt úr reitnum Skattsvæðiskóti í þjónustuhaus fylgiskjalsins.

Kerfið notar skattsvæðiskótann ásamt Skattflokkskóti í þjónustulínunni til að ákvarða söluskattsprósentu og fjárhagsreikninga fyrir bókun söluskattsupphæðar.

Yfirleitt ætti ekki að breyta efni þessa reits en það kann að vera nauðsynlegt í sérstökum tilvikum þegar sjálfgefni kótinn á ekki við.

Ábending

Sjá einnig