Gefur til kynna hvort reikna skuli afslátt af ţjónustukostnađinum.
Kerfiđ sćkir gildiđ úr reitnum Leyfa línuafsl. í ţjónustuhausnum. Ef reiturinn er međ gátmerki er línuafslátturinn reiknađur fyrir opnu ţjónustulínuna.
Hćgt er ađ fjarlćgja gátmerkiđ úr reitnum. Ef ţađ er gert er enginn afsláttur til stađar fyrir opnu línuna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |