Gefur til kynna hvort reikna skuli afslátt af ţjónustukostnađinum.

Kerfiđ sćkir gildiđ úr reitnum Leyfa línuafsl. í ţjónustuhausnum. Ef reiturinn er međ gátmerki er línuafslátturinn reiknađur fyrir opnu ţjónustulínuna.

Hćgt er ađ fjarlćgja gátmerkiđ úr reitnum. Ef ţađ er gert er enginn afsláttur til stađar fyrir opnu línuna.

Ábending

Sjá einnig