Inniheldur númer samningsins ef þjónustupöntunin er úr þjónustusamningi. Annars inniheldur þessi reitur númer samningsins sem samsvarandi þjónustuvara fellur undir.
Kerfið afritar númerið sjálfvirkt úr reitnum Tengiliður nr. í þjónustuhaus fylgiskjalsins. Ef reiturinn Tengiliður nr. er auður kannar kerfið hvort þjónustulínan inniheldur þjónustuvöru sem fellur undir þjónustusamning og notar þær upplýsingar.
Til að birta samningana sem þjónustuvaran tengist er smellt á Tengdar upplýsingar í glugganum Þjónustuvöruspjald, bent á Þjónustuvara og svo er smellt á Þjónustusamningar. Þá opnast glugginn Þjónustusamningalisti fyrir tiltekna þjónustuvöru.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |