Inniheldur kóta þjónustuverðflokksins sem þjónustuvaran tilheyrir.
Kerfið afritar kótann úr töflunni Þjónustuvöruflokkur þegar fyllt er út í reitinn Þjónustuvöruflokkskóti.
Ekki er hægt að úthluta þjónustuvöruflokki á þjónustuvörulínu ef þegar er búið að reikningsfæra (að fullu eða hluta til) þjónustulínuna/-línurnar sem tengjast línunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |