Inniheldur númer samningsins sem þessi vara eða þjónustuvara á opnu línunni tilheyrir. Athuga skal að þegar þjónustuvara er stofnuð úr vöru verður þessi reitur hreinsaður til að sýna að þjónustuvaran sem var stofnuð sé ekki innifalin í neinum samningi.
Hægt er að breyta gildinu hér handvirkt til að tengja þjónustuvöruna öðrum virkum samningi. Þetta er aðeins hægt ef þjónustuvaran er í Margir samningar.
Einnig er hægt að hafa eyðu hér.
Hér er ekki hægt að breyta gildinu ef reiturinn Samningsnúmer í hausnum er útfylltur.
Til athugunar |
---|
Samningur er virkur þegar hann er undirritaður og ekki útrunninn. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |