Tilgreinir ađ ábyrgđ sé til stađar á varahlutum eđa vinnu fyrir ţjónustuvöruna í línunni.
Kerfiđ setur sjálfkrafa gátmerki í reitinn ef pöntunardagsetningin í ţjónustupöntunarhausnum er innan upphafs- og lokadagsetningar ábyrgđarinnar fyrir varahluti eđa vinnuafl.
Ekki er hćgt ađ breyta reitnum er ţjónustuvaran í línunni er skráđ í töflunni Ţjónustuvara.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |