Tilgreinir kóta fyrir lýsingu viðskipta sem notaður er í þjónustuskjalinu. Kótinn er yfirleitt settur upp í glugganum Lýsingar viðskipta til að bæta við upplýsingum um viðskiptategundina í þjónustupöntuninni. Kóti lýsingar fyrir viðskipti er notaður til að tilkynna viðskipti við önnur lönd/svæði í Evrópusambandinu (sjá einnig í INTRASTAT).

Hægt er að sjá fyrirliggjandi færsluskilgreiningar með því smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig