Tilgreinir svæðiskótann þar sem fyrirtæki viðskiptamannsins er staðsett. Smellt er á reitinn til að birta svæðakótana sem hægt er að velja úr og til að setja upp nýja kóta.

Kerfið notar kótann í þessum reit í INTRASTAT-skýrslugerð vegna viðskipta við önnur lönd/svæði í Evrópusambandinu.

Ábending

Sjá einnig