Tilgreinir hversu margar einingar vörunnar hafa rýrnað við frálag yfirvörumagnsins.
Til athugunar |
---|
Úrkast á aðeins við um framleiddar vörur og því er þessi reitur fyrir vörur með samsetningaruppskriftir. |
Gildið í þessum reit er reiknað úr prósentutölunni í reitnum Úrkast% fyrir hverja vöru og síðan þýtt í magngildi.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |