Tilgreinir hversu langan tíma ţađ tekur ađ fylla á vöru, eftir innkaupum, samsetningu eđa framleiđslu. Gildiđ er afritađ úr reitnum Útreikn. afhendingartíma á birgđaspjaldinu.
Ţessi reitur, ásamt reitnum Mótfćrsla afhendingartíma, gegnir hlutverk í stillingu á gildinu í reitnum Ţarf fyrir dagsetningu.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |